Málgagn
veiðimanna
SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
Vertu áskrifandi af blaðinu
eða keyptu á næsta sölustað
Nýjustu tölublöðin
2. tbl 2022 – desember
Brynjar Þór Hreggviðsson, Jói Fel, Stóra Laxá og margt fleira.
1. tbl. 2022 – maí
Pétur Steingríms og margt fleira.
3. tbl 2021 – desember
Hilmir Snær Guðnason, veiðimaður og leikari í viðtali sem og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyr.
2. tbl. 2021 – ágúst
Ásgeir Heiðar einn reyndasti veiðimaður landsins í viðtali.
1. tbl. 2021 – apríl
Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður í viðtali ásamt Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs í handbolta.
3. tbl 2020 – desember
Nils Folmer Jörgensen og Denni leiðsögumaður fyrir austan í viðtali.
2. tbl. 2020 –
júlí
Rasmus Ovesen í Laxá í Laxárdal, Síðasta veiðiferðin og hreindýrabóndinn Stefán Hrafn.
1. tbl. 2020 – febrúar
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins er líka með brennandi veiðidellu.
Sportveiðiblaðið hefur verið gefið út í 42 ár og má segja að það sé ótrúlegt að halda úti slíkri útgáfa með þessum myndarskap
Um okkur
Við leggjum okkur fram við að bjóða lesendum upp á gæða efni.
Gunnar Bender, ritstjóri
LUMAR ÞÚ Á VEIÐISÖGU?
Við fögnum að fá veiðisögur frá lesendum. Endilega sendu okkur línu og sagan þín gæti verið í næsta blaði!